Bloggfærslur mánaðarins, október 2008

Herþotur?

Maður þarf að rýna vel í myndina til að sjá ekki herþotur í lágflugi yfir borginni.

 Eiga Svíar ekki Saabþotur til að sinna "loftrýmisgæslu" íslands? Ég myndi frekar sætta mig við þá en Tjallann!


mbl.is Ísland á hagstæðu verði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fálkaorðabók?

Það er spurning hvort Ólafur Ragnar ætti ekki að hengja orður á útrásarvíkingana fyrir að hafa skuldsett núlifandi og komandi kynslóðir íslendinga. Ótrúlegt afrek, þó það sé kannski ekki jákvætt.
mbl.is Forsetabók afturkölluð úr prentsmiðju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Glitnishlaupið

Ætli þetta hlaup verði ekki kallað Glitnishlaupið í sögubókum framtíðarinnar? Bíðum eftir að bílaumboðið Hekla verði þjóðnýtt, þá verður Heklugos.
mbl.is Hlaupið tekið að sjatna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband