Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
Herþotur?
20.10.2008 | 14:48
Maður þarf að rýna vel í myndina til að sjá ekki herþotur í lágflugi yfir borginni.
Eiga Svíar ekki Saabþotur til að sinna "loftrýmisgæslu" íslands? Ég myndi frekar sætta mig við þá en Tjallann!
Ísland á hagstæðu verði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fálkaorðabók?
14.10.2008 | 14:41
Það er spurning hvort Ólafur Ragnar ætti ekki að hengja orður á útrásarvíkingana fyrir að hafa skuldsett núlifandi og komandi kynslóðir íslendinga. Ótrúlegt afrek, þó það sé kannski ekki jákvætt.
Forsetabók afturkölluð úr prentsmiðju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Glitnishlaupið
12.10.2008 | 15:59
Ætli þetta hlaup verði ekki kallað Glitnishlaupið í sögubókum framtíðarinnar? Bíðum eftir að bílaumboðið Hekla verði þjóðnýtt, þá verður Heklugos.
Hlaupið tekið að sjatna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |